ríkið selji kirkjurnar

Í tilefni ummæla Heilbrigðismálaráðherra um að selja nokkrar eignir ríkisins til þess að fjármagna að hefja framkvæmdir við byggingu nýs þjóðarsjúkrarhúss legg ég til að ríkið selji nokkrar kirkjur t.d. að rétttrúnaðarkirkjan kaupi kirkju, Islamstrúarmenn, Búddistar, Hindúar, Taoistar, Nýaldarhreyfingin osfr. Þá þurfum við ekki að þrasa um lóðaúthlutanir og nýbyggingar heldur geta allir iðkað sína trú í friði og spekt og við byggt framúrstefnusjúkrahús með öllum nýjustu græjunum.

SKÓRNIR

Fyrir allnokkrum árum sá ég mig knúna til þess að tjá skoðun mína á Mbl. um gagnsleysi Klúbbsins Geysis. Við nánari kynni mín af Klúbbnum hef ég skipt um skoðun vegna þess að það er ekki gagnslaust að fjöldi manns sér tilgang í því að fara á fætur á morgnanna á vit nýrra verkefna í Klúbbnum sem hver og einn ræður við. Klúbburinn hefur auk þess "útskrifað fjöldan allan af fólki í almennt nám eða atvinnu til reynslu og varanlega. Ég vil því hér með biðjast afsökunnar á neikvæðum ummælum um Klúbbinn Geysi í Mbl. forðum daga sem var skoðun mín þá byggð á lítilli reynslu og þekkingu sem ég nú hef öðlast um Klúbbinn. Klúbburinn Geysir hefur slitið barnsskónum og verður 15 ára í haust. Um leið og ég óska Klúbbnum til hamingju með afmælið vil ég nefna að ég ætla að taka sprett fyrir Klúbbinn í Reykjavíkurmaraþoni þann 23.08.2014 og skokka 3 km. Ég er með u.þ.b. 30 aukakíló og búin að glíma við alvarleg geðræn veikindi og geri þetta ekki síst í þeim tilgangi að vera góð fyrirmynd fyrir komandi kynslóðir þrátt fyrir allt. Ég hef leitast við í gegnum árin að halda í íþróttamannslega sjálfsmynd með iðkun hreyfingar og hvet fólk til að heita á mig.

"fæddist til þess að verða faðir"

Simon Cowell minnir á nýbakaðar mæður sem geta endalaust talað um aðdraganda fæðingar og fæðinguna í smáatriðum, hvað hver sagði við hvaða aðstæður og hvernig þetta var allt saman þá elska nýbakaðar mæður eftir því sem ég best veit að fara yfir ferlið aftur og aftur með vinkonum sínum og segja hver annarri frá í smáatriðum um aðdraganda fæðingarinnar og fæðinguna sjálfa.
mbl.is „Ég fæddist til þess að verða faðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

réttindabarátta, kynsvall eða herskylda ?

Jesús Kristur var barn Maríu og átti stjúpföðurinn Jósef. Helgimynd fjölskyldu Kristinnar trúar er: "karl, kona og barn" Börn þurfa fyrirmynd(ir) og hafa fyrirmynd að fjölskyldu í Kristinni trú sem helgimynd af Maríu, Jósef og barninu Jesú og fá leiðbeiningu um gott líf í gegnum trúnna og góðu samfélagi sem byggir á gildum sem við erum sammála um að séu sanngjörn og réttlát m.a. með lögum. 

Ætti hátíð "hinsvegins fólks" Gleðigangan svokallaða ekki að snúast um réttindabaráttu eða er búið að tryggja sanngjarnan og réttlátan rétt hinsvegins fólks með lögum ?

Að breyta rótgróinni helgimynd um norm/viðmið riðlar nokkuð allri samfélagsgerðinni. Eiga börn rétt á fjölbreyttara vali en "herskylduvinnu" um að eignast maka af gagnstæðu kyni og eiga með honum barn/börn ? Mitt svar ég JÁ. Ég hef samið spurningar til barna um framtíð þeirra þar sem þau hafa rými til að hugleiða val um búsetuform og barneignir. 

 

 


Um bloggið

Glódís Karin E Hannesdóttir

Höfundur

Glódís Karin E Hannesdóttir
Glódís Karin E Hannesdóttir
höfundur er Leikskólakennari en vinnur við vél sem notar minni orku á meiri hraða en þumalputtareglan segir að sé hægt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...9_n_1242125
  • ...023924139_n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband