réttindabarátta, kynsvall eða herskylda ?

Jesús Kristur var barn Maríu og átti stjúpföðurinn Jósef. Helgimynd fjölskyldu Kristinnar trúar er: "karl, kona og barn" Börn þurfa fyrirmynd(ir) og hafa fyrirmynd að fjölskyldu í Kristinni trú sem helgimynd af Maríu, Jósef og barninu Jesú og fá leiðbeiningu um gott líf í gegnum trúnna og góðu samfélagi sem byggir á gildum sem við erum sammála um að séu sanngjörn og réttlát m.a. með lögum. 

Ætti hátíð "hinsvegins fólks" Gleðigangan svokallaða ekki að snúast um réttindabaráttu eða er búið að tryggja sanngjarnan og réttlátan rétt hinsvegins fólks með lögum ?

Að breyta rótgróinni helgimynd um norm/viðmið riðlar nokkuð allri samfélagsgerðinni. Eiga börn rétt á fjölbreyttara vali en "herskylduvinnu" um að eignast maka af gagnstæðu kyni og eiga með honum barn/börn ? Mitt svar ég JÁ. Ég hef samið spurningar til barna um framtíð þeirra þar sem þau hafa rými til að hugleiða val um búsetuform og barneignir. 

 

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Glódís Karin E Hannesdóttir

Höfundur

Glódís Karin E Hannesdóttir
Glódís Karin E Hannesdóttir
höfundur er Leikskólakennari en vinnur við vél sem notar minni orku á meiri hraða en þumalputtareglan segir að sé hægt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...9_n_1242125
  • ...023924139_n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband